Breyting á skráningarfresti

Opið verður fyrir skráningu til miðnættis 1. ágúst. Fjöldatakmarkanir eru á skráningar í hverri vegalengd. 

  • Gyðjan: 35 sæti
  • Tröllið: 65 sæti
  • Súlur: 150 sæti
  • Fálkinn: 300 sæti

Skráning fer fram á netskraning.is