Krakkahlaup

 

Krakkahlaup Súlur vertical verður í Kjarnaskógi föstudaginn 2. ágúst 2024. Það byrjar kl. 16.00 og er frítt fyrir krakka í boði 66°Norður, Kjarnafæðis og Ölgerðarinnar.

Vegalengdir:

  • 5 ára og yngri: 400m
  • 6-8 ára 800m
  • 9-10 ára: 1200m
  • 11-12 ára: 2 km