31.01.2023
Skráning í Súlur Vertical 2023 hefst miðvikudaginn 8. ferbrúar kl. 12 á hádegi í gegnum vefinn netskraning.is.
24.12.2022
Við sendum hlaupurum og örðum landsmönnum okkar bestu jólakveðjur.
Sjáumst hress á Akureyri um Verslunarmannahelgina
30.07.2022
Um leið og við óskum öllum keppendum til hamingju viljið við þakka sjálfboðaliðum og styrkaraðilum fyrir.
28.07.2022
Mikilvægar upplýsingar til 55km hlaupara❗️
Slæm veðurspá til fjalla - plan B virkjað.