Tilkynningar

Takk fyrir þáttökuna

Súlur vertical þakkar hlaupurum fyrir þáttökuna í hlaupinu, sjálfboðaliðum fyrir þeirra ómetanlega starf við framkvæmd hlaupisns og styrktaraðilum fyrir þeirra framlag. Úrslit úr hlaupinu er hægt að sjá á timataka.is og á facebook-síðu hlaupsins er hægt að sjá fjölda mynda frá deginum.

Skráning í rútur

Boðið er upp á rútuferðir úr miðbæ Akureyrar (frá Hofi) að rásmarki í öllum hlaupunum. Við hvetjum keppendur endregið til að nýta sér þennan möguleika þar sem bílastæði í Kjarnaskógi eru takmörkuð og um langan veg að fara að Goðafossi og þægilegt að þurfa ekki að sækja bíl þangað eftir hlaup.

Breyting á skráningarfresti

Opið verður fyrir skráningu til miðnættis 1. ágúst. Fjöldatakmarkanir eru á skráningar í hverri vegalengd.

Súlur Vertical 2023

Skráning í Súlur Vertical 2023 hefst miðvikudaginn 8. ferbrúar kl. 12 á hádegi í gegnum vefinn netskraning.is. 

Gleðileg jól

Við sendum hlaupurum og örðum landsmönnum okkar bestu jólakveðjur. Sjáumst hress á Akureyri um Verslunarmannahelgina

Úrslit 2022

Um leið og við óskum öllum keppendum til hamingju viljið við þakka sjálfboðaliðum og styrkaraðilum fyrir.

Breyting á 55 ULTRA

Mikilvægar upplýsingar til 55km hlaupara❗️ Slæm veðurspá til fjalla - plan B virkjað.