Tilkynningar

Takk fyrir þáttökuna

Súlur vertical þakkar hlaupurum fyrir þáttökuna í hlaupinu, sjálfboðaliðum fyrir þeirra ómetanlega starf við framkvæmd hlaupisns og styrktaraðilum fyrir þeirra framlag. Úrslit úr hlaupinu er hægt að sjá á timataka.is og á facebook-síðu hlaupsins er hægt að sjá fjölda mynda frá deginum.