Klöppin
Klöppin er fyrir lengra komna, en á færi flestra sem hafa reynslu af malarhjólreiðum.
Gott klifur í byrjun og á lokakaflanum sér til þess að öll koma sveitt og sæl í endamark búin að sigrast á leiðinni og sjálfu sér.


Ræst verður í Kjarnaskógi 8. júní 2025.
Klöppin er fyrir lengra komna, en á færi flestra sem hafa reynslu af malarhjólreiðum. Gott klifur í byrjun og á lokakaflanum sér til þess að öll koma sveitt og sæl í endamark búin að sigrast á leiðinni og sjálfu sér.
Útfærsla leiða er birt með fyrirvara um breytingar. Gravel og fjallahjól leyfð, ekki verður krafist sérstaks hlífðarbúnaðar fyrir utan hjálm. Rafmagnshjól ekki leyfð.