Dagskrá

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Jan ´26


Föstudagur 16.janúar 2026

14:00 - 18:00  Afhending keppnisgagna - Staðsetning auglýst síðar


Laugardagur 17. Janúar - 2026

10:00-11:30  Afhending keppnisgagna í Kjarnakoti í Kjarnaskógi

12:00  Ræsing Bylur

12:10  Ræsing Mjöll

12:15 Ræsing Fönn

Ágú ´25


Föstudagur 31. júlí - 2026

14:00 - 19:00  Afhending gagna í verslun  66°  NORÐUR í Skipagötu 9

16:00     Krakkahlaup í Kjarnaskógi

19:45     Brottför rútu frá Hofi fyrir keppendur í Gyðjunni - fyrri ráshópuri

21:00     Ræsing við Goðafoss fyrir keppendur í Gyðjunni - fyrri ráshópur

Laugardagur 1. ágúst - 2026

00:45     Brottför rútu frá Hofi fyrir keppendur í Gyðjunni - seinni ráshópur

02:00     Ræsing við Goðafoss fyrir keppendur í Gyðjunni - seinni ráshópur

07:15      Brottför rútu frá Hofi fyrir keppendur í Tröllinu

08:00     Ræsing í Kjarnaskógi fyrir keppendur í Tröllinu

09:15      Brottför rútu frá Hofi fyrir keppendur í Súlum

10:00      Ræsing í Kjarnaskógi fyrir keppendur í Súlum

10:45      Brottför rútu frá Hofi fyrir keppendur í Fálkanum

11:30-12:00   Ræsing í Kjarnaskógi fyrir keppendur í Fálkanum
11:00-18:00   Fyrstu keppendur í öllum vegalengdum koma í mark í miðbænum um hádegi og verða keppendur að koma í mark allan daginn. 
16:00      Verðlaunaafhending við endamark í miðbænum
19:00      Endamark lokar


Ágú´25


Föstudagur 22. ágúst - 2025

16:00 - 19:00  Afhending gagna í verslun  ÚTISPORTS á Glerártorgi


Laugardagur 23.ágúst  - 2025

8:30      Ræsing í Hamrinum

10:30     Ræsing í Klöppinni

11:30      Ræsing í Mölinni

14:30     Verðlaunaafhending við endamark í Kjarnaskógi