Spurningar?

Við setjum helstu svör hér

Ef þú finnur ekki svarið... sendu okkur línu á skidaganga@sulurvertical.com

  • Breytingar á skráningu

    • Heimilt er að færa skráningu milli vegalengda þar til afhending gagna hefst svo lengi sem laus sæti eru til staðar. 
    • Heimilt er að gera nafnabreytingar á skráningum þar til afhending gagna hefst. Keppendur sjá sjálfur um nafnabreytingu á mínar síður netskraning.is
  • Ef ég hætti - hvað þá

    Ef þáttakandi hættir keppni skal hann láta næsta starfsmann vita eða hringja í móttstjórn 860-0636.

Hitt og þetta

Skyldubúnaður

Keppnisnúmer og góða skapið.

Umgengni

Við skiljum ekkert eftir í brautinni nema blóð svita og tár. Orkugel og umbúðir er best að stinga í vasa, nú eða bara troða á góðan stað innanundir hlaupafötin.


Marksvæðið

Þegar þið komið í mark fáið þið ykkur hressingu og getið nálgast töskuna ykkar. Skellið í ykkur næringu, knúsið vini og ættingja og drekkið svo í ykkur stemmninguna, hvetjið aðra hlaupara og njótið augnabliksins.

Bestu tímar

Konur:

  1. Edda Vésteinsdóttir -
    1:49:39 (2025)
  2. Magnea Guðbjörnsdóttir - 1:54:41 (2025)
  3. Björk Óladóttir -
    1:57:39

Karlar:

  1. Einar Árni Gíslason -
    1:21:03 (2025)
  2. Þorvaldur Guðbjörnsson - 1:27:42 (2025)
  3. Stefán Þór Birkisson -
    1:27:44 (2025)

Konur:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í janúar 2025

Karlar:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í janúar 2025


Konur:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í janúar 2025


Karlar:

Bestu tímar verða skráðir eftir að fyrstu keppni líkur í janúar 2025