Úrslit 2022

Halldór Hermann Jónsson kom fljúgandi í mark.
Halldór Hermann Jónsson kom fljúgandi í mark.

Veðurguðina biðjum við hinsvegar um að kíkja betur á dagatalið fyrir næsta ár og sleppa okkur við vetrarveðri til fjalla. Mjög slæm veðurspá var í vikunni, einkum til fjalla, og ákvað mótsstjórn að höfðu samráði við veðurfræðinga og viðbragðsaðila að gera umtalsverðar breytingar á 55 km leiðinni til þess að tryggja öryggi keppenda. Í stað þess að hlaupa fram á Glerárdal og upp á Hlíðarfjall fóru þeir sem lengst hlupu tvo 28 km hringi, tvær ferðir upp á bæjarfjallið Súlur.

 

Efstu keppendur urðu þessir:

55 km – konur

  1. Rannveig Oddsdóttir 6:57:49
  2. Hulda Elma Eysteinsdóttir 7:36:54
  3. Kolbrún Ósk Jónsdóttir 8:49:33

28 km – konur

  1. Andrea Kolbeinsdóttir 2:45:48
  2. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 2:54:51
  3. Thelma Björk Einarsdóttir 3:16:02

18 km – konur

  1. Anna Berglind Pálmadóttir 1:29:28
  2. Halldóra Huld Ingvarsdóttir 1:30:32
  3. Jóhanna Skúlad. Ólafs 1:38:29

55 km – karlar

  1. Þorbergur Ingi Jónsson 5:34:14
  2. Þorsteinn Roy Jóhannsson 5:46:54
  3. Benoit Branger 6:20:12

28 km – karlar

  1. Halldór Hermann Jónsson 2:33:10
  2. Jörundur Frímann Jónasson 2:33:39
  3. Maxime Sauvageon 2:41:25

18 km – karlar

  1. Logi Ingimarsson 01:21:16
  2. Birgir Ólafur Helgason 01:26:04
  3. Ævar Freyr Valbjörnsson 01:28:37